Við höfum heyrt af félögum okkar í þessari bylgju faraldursins sem þurfa m.a. að fara í sóttkví. Minnum á þessa samantekt hér frá því í fyrstu bylgju Covid-19 hér á landi. 

Launafólk, tímalaunafólk og lausráðnir í ljósi samkomubanns.