Fundargerð kjörstjórnar FTR haldinn þriðjudaginn 14. apríl 2020 kl. 12:30
Farið var yfir framboð til stjórnar FTR fyrir næsta starfsár.
Eftirfarandi framboð bárust:
Jakob Tryggvason, formaður
Páll Sveinn Guðmundsson
Hafliði Sívertsen
Hafþór Ólafsson
Ragnar G. Gunnarsson
Elma Bjarney Guðmundsdóttir
Sigurjón Ólason
Kl. 12:20 höfðu ekki fleiri framboð borist, þannig að þessir einstaklingar eru því sjálfkjörnir til setu í stjórn FTR næsta starfsár.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 12:40
Ísleifur Tómasson